Fara beint í efnið

Gjaldþrot einstaklinga

Á þessari síðu

Í kjölfar gjaldþrots

Að loknum tveggja ára fyrningartíma

Það getur tekið tíma að byggja upp sitt fjárhagslega líf eftir gjaldþrotaskipti

Lánshæfi

Gjaldþrot hefur áhrif á lánshæfismat og getur gert það erfiðara að taka lán í framtíðinni.

Vanskilaskrá

  • Gjaldþrotaskipti eru skráð á vanskilaskrá Creditinfo í 2 ár og hafa neikvæð áhrif í tiltekinn tíma á lánshæfismat sem fyrirtækið gefur út.

  • Viðskiptabanki getur skráð gjaldþrotið í viðskiptasögu.

Ábyrgðarskuldbindingar

  • Ábyrgðarskuldbindingar verða virkar í kjölfar gjaldþrots, það þýðr að kröfuhafar munu innheimta hjá þeim sem gengist hafa í ábyrgðir fyrir þig.


Til baka: Á fyrningartíma

Aftur á upphafsíðu