Fara beint í efnið

Gjaldþrot einstaklinga

Á þessari síðu

Eftir að krafa er lögð fram

Þegar þú hefur lagt fram kröfu um gjaldþrotaskipti fer hún til málsmeðferðar fyrir héraðsdómi þar sem þú hefur lögheimili eða fastan dvalarstað, ef hann er annar en lögheimili.

Boðað í þinghald

Ef héraðsdómari metur að skilyrði til gjaldþrotaskipta séu uppfyllt boðar hann þig til þinghalds.

  • Þú eða lögmaður með umboð verður að mæta í þinghald. Aðrir geta ekki mætt fyrir þína hönd.

  • Ef þú eða lögmaður mætir ekki telst krafan afturkölluð.

  • Þú færð úrskurð um gjaldþrotaskipti í hendurnar.

Gjaldþrotsskipti krefjast þess að þú sért virkur þátttakandi og gefur réttar upplýsingar.

Gjaldþrotaskipti skref fyrir skref

Til baka: Að krefjast gjaldþrotaskipta

Áfram: Tekjur og eignir