Framfærslureiknivél - viðmið vegna nauðsynlegra útgjalda
Framfærsluviðmið er hugtak sem er notað yfir þann kostnað sem er nauðsynlegur til að sjá fyrir grunnþörfum einstaklinga eða fjölskyldu.
Reikniliðir í framfærsluviðmiði eru meðal annars matur, fatnaður, læknis- og lyfjakostnaður.
Önnur útgjöld eins og húsnæðiskostnað og leikskólagjöld þarf að skrá sérstaklega.
Þú getur sett inn þínar forsendur og fengið viðmið vegna útgjalda miðað við þínar aðstæður.
Þjónustuaðili
Umboðsmaður skuldara