Fara beint í efnið

Ef umsjónarmaður telur umsækjanda ekki lengur uppfylla skilyrði laga um greiðsluaðlögun gerir hann tillögu um niðurfellingu heimildar skuldara til greiðsluaðlögunar til dæmis:

  • vegna breyttra aðstæðna umsækjanda eða nýrra upplýsinga sem koma fram eftir að umsókn hefur verið samþykkt.

  • þegar umsjónarmaður telur umsækjanda ekki hafa sinnt skyldum sínum eða ef umsækjandi hefur ekki skýrt fjárhag sinn á fullnægjandi hátt.

Tilbaka á upphafssíðu: Greiðsluaðlögun