Greiða skuld við Tryggingastofnun
Ástæða skuldar
Skuld getur myndast vegna breytinga á aðstæðum þínum eða skattskyldum tekjum. Þess vegna er mikilvægt að tekjuáætlun þín sé alltaf rétt, nákvæm og uppfærð.
Algengar breytingar á aðstæðum
Algengar breytingar á aðstæðum eru meðal annars:
Þú giftir þig eða hefur sambúð.
Þú leggst inn á hjúkrunarheimili eða sjúkrahús.
Þú byrjar að afplána dóm.
Þú hefur meðferð á heilbrigðisstofnun.
Barn flytur af heimilinu.
Þú flytur erlendis.
Andlát greiðsluþega.
Nánar um frítekjumörk lífeyris, lækkunararhlutföll og hvenær greiðslur falla niður.
Innheimta - algengar spurningar
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun