Fara beint í efnið

Evrópska sjúkratryggingakortið

Umsókn um Evrópska sjúkratryggingakortið

Leiðbeiningar vegna umsóknar

  1. Til að byrja umsóknina þá smellirðu á „Sækja um“ þar sem stendur „Umsókn um Evrópska sjúkratryggingakortið" hér fyrir ofan

    [object Object]

  2. Hér sjást eldri umsóknir sem hægt er að halda áfram með ef þær eru „Í vinnslu“. Smellt er á „Ný umsókn“ til að hefja nýja umsókn

    [object Object]

  3. Lesa upplýsingarnar vel og smella svo á „Halda áfram

    [object Object]

  4. Lesa upplýsingar og haka í „Ég skil að ofangreindra upplýsinga verður aflað“ og smella svo á „Halda áfram“. Ekki er hægt að halda áfram með umsókn ef ekki er hakað í að einstaklingur skilji.

    [object Object]

  5. Haka þarf í reitinn fyrir framan nafn eða nöfn hjá þeim sem sótt er um fyrir. Einnig er hægt að sækja um bráðabirgðakort ef einstaklingur er nú þegar með gilt kort. Þegar búið er að haka í þá einstaklinga sem eiga við er smellt á „Halda áfram“.

    [object Object]

  6. Hægt er að sækja um bráðabirgðakort og það er gert með því að haka í reitinn fyrir framan nafn og svo smellt á „Halda áfram“ ef ekki er óskað eftir bráðabirgðakorti er smellt beint á „Halda áfram“.

    [object Object]

  7. Yfirfara umsóknina og passa að allt sé rétt útfyllt og smella svo á „Staðfesta Umsókn

    [object Object]

  8. Umsókn lokið og smellt er á Til baka á Mínar Síður"

    [object Object]

    Evrópska sjúkratryggingakortið er svo prentað út og sent á lögheimili umsækjanda. Það tekur 10-14 virka daga fyrir kortið að berast.

Umsókn um Evrópska sjúkratryggingakortið

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar