Fara beint í efnið

Erfðafjárskattur

Viðmiðunardagur skipta

Við skipti á dánarbúi skal skrá eignir og skuldir miðað við verðmæti þeirra á dánardegi.

Við fyrirframgreiðslu arfs skal skrá eignir miðað við stöðu þeirra þann dag sem sýslumaður áritar erfðafjárskýrslu.

Ef maki hefur fengið útgefið leyfi til setu í óskiptu búi og skipti fara fram á meðan hann er enn á lífi skal skrá eignir og skuldir miðað við stöðu þeirra þann dag sem sýslumaður áritar erfðafjárskýrslu.

Ef maki hefur fengið útgefið leyfi til setu í óskiptu búi og skipti fara fram eftir andlát beggja hjóna skal skrá eignir og skuldir miðað við stöðu þeirra á dánardegi langlífari maka. Við skipti á sameiginlegu búi hjóna skal gera eina erfðafjárskýrslu án tillits til þess hvort erfingjar beggja hjóna eru hinir sömu eða ekki.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15