Fara beint í efnið
Ísland.isInnflytjendamál

Dvalarleyfi fyrir au pair

Umsókn ætluð 18–25 ára sem vilja koma til Íslands og starfa sem au pair á heimili fjölskyldu, sem umsækjandi tengist ekki fjölskylduböndum. Au pair er ætlað að sinna léttum heimilisstörfum og barnagæslu í skiptum fyrir vasapeninga, en ekki sinna fullri vinnu á heimilinu og fá laun greidd fyrir.

Umsókn um dvalarleyfi