Handbók vefstjóra: Setja inn mynd, skjöl eða form
Myndastærðir og skerpa
Það skiptir máli í hvaða gæðum myndum (assets) er hlaðið upp. Ekki aðeins fyrir ljósmyndir heldur allt grafískt efni.
Þess vegna þarf að skoða vel hvaða gæði eru t.d. á skjáskotum eða myndum sem búnar eru til upp úr forritum eins og Excel og Powerpoint.
Sjá hér til samanburðar.
1. Mynd í lítilli stærð verður óskýr í birtingu (stærð er 640x427)

2. Mynd í miðlungsstærð verður aðeins skýrari (stærð 1280x853)

3. Stórar myndir eru skýrar í birtingu (stærð 1920x1280)

4. Myndir sem settar eru inn í original stærð á borð við 4898x3265 skalast svona:

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?