Handbók vefstjóra: Setja inn mynd, skjöl eða form
Hausmynd á vef stofnunar (herobanner)
Hausmyndir (herobanner) á forsíðu vefs stofnunarinnar eru skrautmyndir. Hausmyndin birtist ekki í símaútliti.
Snið: jpg eða png.
Stærð: breidd 470 px x hæð 315 px.
Gott er að ráðfæra sig við vefstjorn@island.is þegar breyta á mynd í haus stofnunar.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?