Handbók vefstjóra: Setja inn mynd, skjöl eða form
Hvernig finn ég myndir?
Til að finna myndir sem tilheyra þinni stofnun getur þú notað nota tags og síur (filter).
Veldu Media í Contentful:
Smellið á Tags is one of, í Select fellilistanum veljið ykkar stofnun.
Smellið því næst á Filter lengst til hægri og veljið Type, þar sem valið er Image.
Þá birtast allar myndir stofnunarinnar í lista, eins og sést á skjáskoti hér fyrir neðan.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?