Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vefstjóra: Setja inn mynd, skjöl eða form

Búa til flokka/síur fyrir útgefið efni stofnunar

Til að auðvelda flokkun á útgefnu efni er best að búa til síur svo hægt sé að grúppa það saman.

  1. Fyrst þarf að búa til Generic Tag Group - sem er gott að skýra með lýsandi heiti yfir efnisflokka sem segir til um hvernig efnið verður flokkað.

    Þetta gæti t.d. verið tag á borð við „Ársskýrslur“, „Fræðsluefni“, „Úttektarskýrslur“ eða „Stefnur“.

  2. Svo þarf að búa til Generic tag fyrir hvern flokk sem á að nota - sem er lýsandi fyrir þann efnisflokk og tengja við Generic Tag Group sem var búið til áður.

Þetta er endurtekið fyrir alla efnisflokka sem þú ætlar að nota og vilt að birtast. Svo þarftu að velja skjöl (Enhanced Asset) og tagga þau með Generic Tag (efnisflokki) sem þú vilt að þau tilheyri.

3. Til að birta síurnar þarf að opna Organization content týpu og bæta öllum Generic Tag í Published Material search Filter.

4. Þá ættu allar síur að birtast í útgefnu efni undir þeim Generic Tag Group sem þær tilheyra

merki

Handbók vefstjóra

Ertu með ábendingu eða spurningu?