Handbók vefstjóra: Setja inn mynd, skjöl eða form
Fyrirspurna og „hafðu samband“ form
Til að búa til fyrirspurnar eða „Hafðu samband“ form fyrir vefinn er hægt að nýta Form content týpuna.
Forvaldir reitir í Form eru nafn og netfang. Til að búa til reiti sem segja til um hvað er beðið um í forminu er farið í Fields og búið til Form field.

Inn í Form field velur þú titil á boxinu og getur stillt hvernig þú vilt að reiturinn hagi sér. Til dæmis er hægt að nota Dropdown type og skrifa svo í Options þá valmöguleika sem eiga að birtast, og gera „enter“ á milli

Recipient reiturinn segir til um á hvaða netfang formið berst og ef hakað er í "Show email", þá þá mun sá reitur skila sér í reply to á póstinum sem sendist.

Einnig er hægt að Overwrite name text og Email text og slá inn eitthvað annað, sem gæti þá komið svona út:

Það er hægt að embed-a Form inn í Description reitinn á Organization subpagetil að fyrirspurnarformið birtist á vefnum.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?