Sýslumenn: Vottorð
Hvað tekur langan tíma að fá sakavottorð?
Sakavottorðið er strax aðgengilegt í lokaskrefi umsóknarferlis. Einnig er vottorðið sent í pósthólf umsækjanda.
Greitt er með greiðslukorti í umsóknarferlinu og er gjaldið 2.700 kr. Þegar umsókn hefur verið kláruð eru reikningar og greiðslukvittanir aðgengileg undir Fjármál á Mínum síðum.
Hér má finna nánari upplýsingar um sakavottorð einstaklinga hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?