Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Mönnun og skipulag

Mannaflagreining

Mannaflagreining felur í sér heildstæða nálgun og tengist stefnumörkun stofnunar og fjárreiðum hennar. Hún er mótuð í kringum kjarnastarfsemi og þá þekkingu, færni og getu sem þarf til að veita góða þjónustu. Hún gerir stofnunum kleift að bregðast við breytingum í umhverfi sínu svo sem stefnu og áherslu ríkisstjórnar á hverjum tíma, efnahagslegum-, tæknilegum- og samfélagslegum breytingum.

Ferlið tekur til allra ákvarðana er varða ráðningar eða tilfærslu starfsfólks inn á stofnun, innan stofnunar og að lokum frá stofnun, þ.m.t. ráðningar, stöðutilfærslur, framgang í starfi og starfslok.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.