Mannauðstorg ríkisins: Mönnun og skipulag
Aukastörf starfsfólks
Starfsfólk sem hefur hug á að vinna aukastörf utan sinnar stofnunar / ráðuneytis skal skýra frá því áður en viðkomandi tekur að sér aukastarf eins og fram kemur í 20. gr. starfsmannalaganna. Innan tveggja vikna skal tilkynna starfsmanni ef aukastarfið telst ósamrýmanlegt starfi hans og viðkomandi þar með bannað að sinna því. Slíkt bann má bera undir hlutaðeigandi ráðherra. Ef starfsmaður sinnir aukastarfi og síðar kemur í ljós að það er ósamrýmanlegt starfi hans er hægt að banna honum að vinna það.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.