Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Mönnun og skipulag

Fjarvinna

Fjarvinnustefna er stefna stofnunar um fyrir fram skilgreinda fjarvinnu starfsfólks og skipulag hennar. Í fjarvinnu felst að starfsfólk sinnir störfum sínum að hluta utan hefðbundinnar starfsstöðvar og nýtist best þegar gagnkvæmt traust ríkir á milli starfsfólks og stjórnenda og við skilvirka stýringu verkefna.

Leiðbeiningar þessar eru unnar með hliðsjón af samkomulagi Bandalags háskólamanna, BSRB og Kennarasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna annars vegar og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga hins vegar um fjarvinnu frá árinu 2006.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.