Fara beint í efnið

Ísland.is

Fyrir Grindavík

Upplýsingar fyrir íbúa Grindavíkur

header

Eldri borgarar

Félagsstarf og þjónusta eldri borgara

  • Reykjanesbær: Eldri borgara kaffi Grindvíkinga er haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar við Tjarnargötu 12 á þriðjudögum kl. 10.30-12:00.

  • Á höfuðborgarsvæðinu: Kaffi eldri borgara er haldið á miðvikudögum kl. 10:30-12:00 í skátaheimili Kópa við Digranesveg 79 í Kópavogi.

  • Prjóna- og handavinnuhópur á fimmtudögum kl. 13:00-16:00 í skátaheimili Kópa.
    Allir velkomnir að mæta í kaffi og njóta félagsskapar.

  • Félags- og þjónustumiðstöðvar á Íslandi

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100