Fara beint í efnið

Ísland.is

Fyrir Grindavík

Upplýsingar fyrir íbúa Grindavíkur

header

Heilsugæsla

Nauðsynleg heilbrigðisþjónusta býðst öllum sem þurftu að yfirgefa Grindavík vegna rýmingar.

Grindvíkingar geta nú nýtt sér heilsugæsluþjónustu og aðra nauðsynlega heilbrigðisþjónustu í sínu nærumhverfi.

Á þetta við um alla almenna heilsugæsluþjónustu s.s. almenna læknisþjónustu, ung-og smábarnavernd, mæðravernd, bólusetningar o.fl.

Enn fremur er vísað til þess að þau sem þarfnast heilbrigðisþjónustu geta leitað til þeirrar heilsugæslustöðvar sem þau kjósa, þrátt fyrir að vera að jafnaði skráð á ákveðna heilsugæslustöð.

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100