Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
19. nóvember 2024
Nú geta þeir sem hafa selt Þórkötlu hús sín í Grindavík gert samning um afnot af húsinu, svo kallaðan hollvinasamning.
12. ágúst 2024
Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík eða 93% þeirra sem sótt hafa um.
16. júlí 2024
Niðurstaða hefur náðst í málum búseturéttarhafa í Grindavík
2. júlí 2024
Nú hafa 900 Grindvíkingar sótt um sölu á eignum til Fasteignafélagsins Þórkötlu og gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum eða um 82% þeirra sem sótt hafa um.
4. júní 2024
NTÍ og Fasteignafélagið Þórkatla hafa komið sér saman um forgangsröðun mála í Grindavík
31. maí 2024
Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið, í samráði við Almannavarnir og Lögreglustjórann á Suðurnesjum, að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík strax á mánudag.
29. maí 2024
Í ljósi aðstæðna hefur öllum skilum á eignum til fasteignafélagsins Þórkötlu í Grindavík sem fara áttu fram í þessari viku verið aflýst.
24. maí 2024
Fulltrúar Þórkötlu fasteignafélags eru nú í óða önn að taka við eignum í Grindavík af seljendum þeirra.
15. maí 2024
Fasteignafélagið Þórkatla mun byggja nálgun á leiguverði fyrir íbúðarhúsnæði í Grindavík á markaðsleigu að teknu tilliti til aðstæðna í Grindavík á hverjum tíma. Ákveðið hefur verið að leigan út þetta ár nemi 25% af markaðsleigu á Suðurnesjum.
8. maí 2024
Nú hafa 766 umsóknir borist Fasteignafélaginu Þórkötlu og er meirihluti þeirra þegar búinn að fá samþykki.