Fasteignafélagið Þórkatla
Félagið var stofnað þann 27. febrúar 2024 og er tilgangur þess að annast kaup, umsýslu og ráðstöfun íbúðarhúsnæðis innan þéttbýlisins í Grindavík, sem keyptar verða í samræmi við lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík nr. 16/2024.
Svör við algengum spurningum um kaup á Íbúðarhúsnæði í Grindavík má finna á þjónustuvef sýslumanna og í spjallmenni hér á síðunni.
Ef þú finnur ekki svör við þinni spurningu má senda spurningu í sérstöku fyrirspurnarformi hér.
Fréttir og tilkynningar
19. nóvember 2024
Hollvinasamningar nú valkostur fyrir Grindvíkinga
Nú geta þeir sem hafa selt Þórkötlu hús sín í Grindavík gert samning um afnot af húsinu, svo kallaðan hollvinasamning.
Þórkatla
12. ágúst 2024
Þórkatla er langt komin með kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík eða 93% þeirra sem sótt hafa um.
Þórkatla
Fyrir Grindavík