Þegar skip hefur staðist upphafsskoðun er hægt að óska eftir haffærnisskírteini og útgáfu annarra skírteina háð skipsgerð.
Fylgigögn umsóknar
Sjá nánar um fylgigögn á umsóknareyðublaði.
Skírteini háð skipsgerð
Haffærisskírteini
Öryggisskírteini
Íslenskt þjóðernis og skrásetningarskírteini
Íslenskt mælibréf fyrir fiskiskip allt að 24 m
Alþjóðlegt mælibréf fyrir fiskiskip 24 m og lengri.
AFS yfirlýsing útbúin af eiganda skips, sem er 24 m til 400 BT
Haffærisskírteini
Öryggisskírteini fiskiskips > 24 m
Íslenskt þjóðernis og skrásetningarskírteini
Alþjóðamælibréf
IOPP - Olíumengunarvarnarskírteini
IAPP - Loftmengunarvarnarskírteini
AFS skírteini skips - Alþjóðlegt skírteini fyrir gróðurhindrandi efni og búnað > 400 BT
Haffærisskírteini
Öryggisskírteini
Farþegaleyfi
Íslenskt mælibréf fyrir farþegaskip allt að 24 m
Alþjóðlegt mælibréf fyrir farþegaskip 24 m og lengri
Íslenskt þjóðernis og skrásetningarskírteini
AFS yfirlýsing útbúin af eiganda skips, sem er 24 m til 400 BT
Haffærisskírteini
Alþjóða mælibréf
Öryggisskírteini
Íslenskt þjóðerinis og skrásetningarskírteini
IOPP - Olíumengunarvarnarskírteini
IAPP - Loftmengunarvarnarskírteini
AFS skírteini skips > 400 BT
ISM skírteini - á bara við ekjuferjur og farþegaskskip á hafsvæði A, B
LL skírteini - hleðslumerki - fyrir ný farþegaskip
Farþegaleyfi
Haffærisskírteini
Öryggisskírteini
Skrásetningarskírteini
Íslenskt mælibréf fyrir skip allt að 24 m
Alþjóðlegt mælibréf fyrir skip 24 m og lengri
AFS yfirlýsing útbúin af eiganda skips, sem er 24 m til 400 BT
LL skírteini – hleðslumerki, fyrir skip yfir 24 m, sem stunda millilandasiglingar
Haffærisskírteini
Öryggisskírteini
Íslenskt þjóðernis og skrásetningarskírteini
Alþjóðamælibréf
IOPP - Olíumengunarvarnarskírteini
IAPP - Loftmengunarvarnarskírteini
AFS skírteini skips - Alþjóðlegt skírteini fyrir gróðurhindrandi efni og búnað > 400 BT
ISM skírteini - fyrir skip 500 BT og stærri, sem stunda millilandasiglingar
LL skírteini – hleðslumerki, fyrir skip yfir 24 m, sem stunda millilandasiglingar
Laga og reglugerðastoð