Upplýsingar fyrir brotaþola
Bótakröfur
Lögregla skal leiðbeina brotaþola um réttinn til að gera bótakröfu í sakamáli. Ef ákært er í málinu er gerð grein fyrir bótakröfunni í ákæruskjalinu og hún lögð fyrir dóm.
Í sumum tilvikum eiga brotaþolar rétt á greiðslu bóta úr ríkissjóði.
Þjónustuaðili
Ríkissaksóknari