Bætur til þolenda afbrota
Ríkissjóður greiðir bætur vegna tjóns sem leiðir af broti á almennum hegningarlögum, í samræmi við lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota.
Markmið laganna er að bæta stöðu þolenda ofbeldisbrota, enda er sá sem er valdur að misgjörðum yfirleitt ekki í stöðu til að greiða bæturnar.
Umsókn um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota