Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umsókn um sjúkratryggingu - Flutningur til Íslands

Umsókn um sjúkratryggingu

Þegar einstaklingur flytur lögheimili sitt til Íslands þá þarf hann almennt að bíða í 6 mánuði áður en hann verður sjúkratryggður á Íslandi. 

Þegar einstaklingur er ekki sjúkratryggður þá þarf hann að greiða fullt gjald fyrir heilbrigðisþjónustu. Hægt er að kaupa einkatryggingu hjá tryggingafélögum. 

Senda skal inn umsókn um sjúkratryggingu degi eftir að Þjóðskrá hefur skráð nýtt lögheimili. 

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn

Umsókn um sjúkratryggingu

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar