Endurhæfingarlífeyrir til 31. ágúst 2025
Greiðslur falla niður
Ef þú sinnir ekki endurhæfingu í samræmi við samþykkta áætlun.
Ef þú flytur lögheimili frá Íslandi.
Eftir innlögn á heilbrigðisstofnun í meira en eitt ár.
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun