Ef þú vilt veita umboð í nafni fyrirtækis sem þú stýrir þarftu næst að skipta yfir á aðgang fyrirtækisins. Það er gert með því að smella á nafnið þitt uppi í hægra horni, velja Skipta um notanda og velja fyrirtækið.
Velur Aðgangsstýring annað hvort á forsíðu eða með að smella á Yfirlit í hægra horni.
Þar getur þú valið hverjum þú vilt veita aðgang, að hvaða kerfishlutum og hversu lengi aðgangurinn á að vera virkur.
Prókúruhafar fyrirtækja geta jafnframt valið að gefa öðrum réttindi til að stýra aðgangi að þeim gögnum sem þeir sjálfir hafa aðgang að, til dæmis svo að starfsfólk bókhaldsstofa geti gefið samstarfsfólki sínu aðgang. Það er gert með því að velja aðilann sem á að hafa réttindi, haka í Aðgangsstýring og velja þá kerfishluta sem hann á að geta séð og gefið aðgang að.
2. Veita umboð á pappír
Einstaklingar sem ekki eiga rafræn skilríki og geta ekki veitt öðrum umboð í gegnum Mínar síður, geta fengið umboðshafa (þann sem er að fá umboðið) til að sækja um með því að skila inn útfylltu eyðublaði.
Þegar þú hefur prentað eyðublaðið, fyllt það út og skrifað undir í tveggja votta viðurvist getur sá sem fær umboðið (umboðshafi) skilað því inn rafrænt.
Aðeins einstaklingar geta veitt umboð til annara einstaklinga á pappír.
Senda inn umboð á pappír
Réttindi sem fylgja umboði sem skilað er inn á pappír
Umboð sem skilað er inn á pappír veitir umboðshafa rétt til að sinna málum og gæta hagsmuna þess sem veitir umboðið í gegnum eftirfarandi stafrænu opinberu þjónustur:
Flokkur
Réttindi
Meðmælasöfnun
Umsjón með söfnun meðmæla fyrir framboð
Pósthólf
Skoða og opna öll rafræn skjöl í Pósthólfinu. Sjá allar tilkynningar.
Heilsa
Skoða allar upplýsingar varðandi heilsu og sjúkratryggingar
Umsóknir
Sækja um stafrænar umsóknir sem hafa umboðsvirkni
Eignir
Skoða allar upplýsingar um Eignir
Mínar upplýsingar
Skoða upplýsingar um t.d. fjölskyldutengsl úr Þjóðskrá
Fjármál
Skoða allar fjármálaupplýsingar
Flokkur
Réttindi
Aðgangur að Landsspítalappi
Skoða upplýsingar um innlagnir, dvöl, aðgerðir, rannsóknir og biðlista í Landsspítalaappinu.
Flokkur
Réttindi
Vefgáttir Sjúkratrygginga
Vefgáttir Sjúkratrygginga
Flokkur
Réttindi
Tilboðsmarkaður
Umboð til að gera tilboð á tilboðsmarkaði Fiskistofu
Millifærslur
Umboð til að millifæra aflamark í millifærslukerfi Fiskistofu
Byggðakvóti
Umboð til notkunar byggðarkvótakerfi Fiskistofu
Vorið
Umboð til skila á Vigtar- og ráðstöfunarskýrslum til Fiskistofu (VOR kerfi)
Aflaskráning
Umboð til notkunar á aflaskráningakerfi Fiskistofu
Veiðivottorðakerfi
Veiðivottorðakerfi Fiskistofu
Flokkur
Réttindi
Forsvar
Veitir viðkomandi fullt forsvar fyrir hönd fyrirtækis gagnvart Ferðamálastofu
Flokkur
Réttindi
Afurð
Aðgangur að Afurð
Bústofn
Aðgangur að Bústofn
Flokkur
Réttindi
Gagnaskilagátt
Umboð til að skila inn söluupplýsingum til opinbera aðila í gegnum gagnaskilakerfi Ríkiskaupa
Flokkur
Réttindi
Mínar síður
Aðgangur að mínum síðum og greiðslugátt á hugverk.is
Flokkur
Réttindi
Umsýsla vinnuvéla
Réttindi til að nýskrá vinnuvélar
Umsýsla slysaskráninga
Skoða sögu innsendinga og senda inn nýjar tilkynningar um slysaskráningar
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt Mosfellsbæjar
Aðgangur að þjónustugátt Mosfellsbæjar
Flokkur
Réttindi
Mínar síður Múlaþings
Aðgangur að Mínum síðum Múlaþings
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt
Aðgangur að þjónustugátt Dalvíkurbyggðar
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt
Aðgangur að Þjónustugátt Ísafjarðarbæjar
Flokkur
Réttindi
Mínar síður
Aðgangur að mínum síðum Vegagerðarinnar
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt
Aðgangur að Þjónustugátt Garðabæjar
Flokkur
Réttindi
Íbúagátt
Aðgangur að Íbúagátt Fjarðabyggðar
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt MAST
Aðgangur að Þjónustugátt MAST
Flokkur
Réttindi
Mínar síður
Aðgangur að Mínum síðum Hafnarfjarðarbæjar
Flokkur
Réttindi
Rannís.is - Mínar síður
Umboð til stofnunar, breytinga á og innsendingar umsókna á Mínum síðum Rannís
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt Jafnréttisstofu
Aðgangur að Þjónustugátt Jafnréttisstofu
Flokkur
Réttindi
Þjónustugátt
Aðgangur að Þjónustugátt Borgarbyggðar
Flokkur
Réttindi
Mínar síður
Innskráning á mínar síður hjá sóknaráætlun
Flokkur
Réttindi
Umsóknargátt
Aðgangur að umsóknargátt Kvikmyndamiðstöð Íslands
Flokkur
Réttindi
Tollalína
Innskráning í Tollalínu
Tollalína (Prófun)
Umboð fyrir prófunarumhverfi Tollsins
Veftollafgreiðsla
Innskráning í Veftollafgreiðslu
Veftollafgreiðsla (Prófun)
Umboð fyrir prófunarumhverfi Tollsins
Flokkur
Réttindi
Umsóknir á skra.is
Aðgangur að umsóknum á vef Þjóðskrár
Flokkur
Réttindi
Mínar síður
Aðgangur að mínum síðum og umsóknarkerfi GEV
Flokkur
Réttindi
Styrkir og skráning starfs
Notandi getur sótt um og haldið utan um styrki og skráð starf
Staðfesting starfstímabils
Notandi getur stofnað staðfestingu starfstímabils fyrrum starfsmanns vegna umsóknar um atvinnuleysisbætur.
Samþykktur fræðsluaðili
Notandi getur skráð námskeið fyrir atvinnuleitendur samkvæmt samning við Vinnumálastofnun