Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Styrkur úr Lýðheilsusjóði

Hlutverk Lýðheilsusjóðs er að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist markmiðum laga um landlækni og lýðheilsu, í þeim tilgangi að stuðla að heilsueflingu og forvörnum. Styrkir eru veittir til verkefna og afmarkaðra hagnýtra rannsókna.

Umsókn um styrk úr Lýðheilsusjóði

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis