Fara beint í efnið

Skil á framboðum vegna alþingiskosninga 2024

Skila framboði rafrænt

Almennt

Skila þarf framboðum til landskjörstjórnar fyrir klukkan 12:00 þann 31. október.

Rafræn skil

Framboð geta skilað framboðsgögnum til landskjörstjórnar rafrænt.

Svona virka rafræn skil

  1. Kennitala frambjóðenda eftir röð þeirra á lista er slegin inn. Þá birtist nafn og lögheimili sjálfkrafa.

  2. Tilgreina þarf stöðu eða starfsheiti frambjóðanda.

  3. Ef óskað er eftir öðrum rithætti á nafni en fram kemur í þjóðskrá þarf að taka það sérstaklega fram.

  4. Gögnum er hlaðið upp og framboðum er skilað.

Klára þarf skil allra rafrænna upplýsinga í einu. Hafðu öll gögn tiltæk.

Fylgigögn

Ef öll gögn eru rafræn nægir að skila inn framboðum með rafrænum hætti. Ef frambjóðandi eða umboðsmaður hefur skrifað undir á pappír þá þarf að koma frumritinu til landskjörstjórnar.

Með öllum framboðslistum þarf að skila:

Skila framboði rafrænt

Þjónustuaðili

Lands­kjör­stjórn

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is