Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Þessi frétt er meira en árs gömul

Vinnueftirlitið á öryggisráðstefnu Landsbjargar

5. október 2023

Vinnueftirlitið tekur þátt í öryggisráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, EU Safety 2023, sem hófst í dag. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar, leiðbeina um öryggi og vellíðan á vinnustöðum og svara spurningum gesta og gangandi.

ráðstefna

Ráðstefnan stendur yfir í dag, fimmtudaginn 5. október, og á morgun, föstudaginn 6.  október.

Öll velkomin