Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Stafrænt pósthólf í Stjórnborði

Þær stofnanir og sveitarfélög sem hafa innleitt Stafræna pósthólfið geta skoðað ýmsa tölfræði í Stjórnborði Ísland.is. Þessi sýn veitir stofnunum greinargóða innsýn í sínar skjalaveitur og innsendingar. Þar má meðal annars sjá fjölda sendra og opnaðra skjala per skjalaveitu, villur í sendingum og áætlaðan ávinning í krónum. Þessi gögn hjálpa stofnunum að fylgjast með árangri í birtingum skjala í Stafræna pósthólfinu.

Prókúruhafar getur skráð sig inn á Stjórnborðið og skoða tölfræðina undir Skjalaveita.

Dæmi um hvernig tölfræði upplýsingar birtast í Stjórnborði

Til að gefa öðrum innan stofnunar aðgang er farið eftir sömu skrefum og fyrir aðrar þjónustur í Stjórnborði .