Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Hvað þarf stofnun að gera?

  • Senda inn umsókn um samstarf á Stafrænt Ísland með upplýsingum um tæknilegan tengilið

  • Tengja skjalaveitu við Strauminn (x-road)

  • Stofnun ber ábyrgð á birtingu og hýsingu gagna og þarf því að tryggja þeim öruggt rekstrarumhverfi

Hver er ávinningur stofnunarinnar?

  • Notendavæn og aðgengileg birting fjölbreyttra gagna fyrir notendur á miðlægu vefsvæði og í appi.

  • Sparnaður vegna pappírs- og sendingarkostnaðar.

  • Aukin skilvirkni, hagkvæmni og öryggi gagna bæði fyrir einstaklinga og lögaðila.

  • Gagn telst birt þegar það er aðgengilegt í Stafrænu pósthólfi viðtakandans.

  • Stuðlað að því að meginsamskiptaleið stjórnvalda sé stafræn.

Hlutverk Stafræns Íslands

  • Aðstoðar við tengingar skjalaveitu og þá forritun sem þarf til

  • Sér um rekstur pósthólfsins en geymir engin gögn