Tæknilegar upplýsingar
Til að veita gögn inn á Mínar síður þurfa stofnanir að tengjast Straumnum.
Stafrænt Ísland viðheldur hönnunarkerfi og efniskerfi þar sem aðgangur fyrir alla er tryggður.
Sjá nánar um hönnunarkerfið
Sjá nánar um efniskerfið
Aðgengi að gögnum á Mínum síðum er sett upp á skynsaman hátt óháð stofnun.
Innviðir kerfisins tryggja öryggi gagna og uppitíma.