Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. júní 2023
Sjúkratryggingar hafa gert nýjan samning um tannlæknaþjónustu.
30. maí 2023
Persónuvernd hefur frá árinu 2019 unnið að úttekt á upplýsingaöryggi hjá Sjúkratryggingum og hefur nú skilað niðurstöðu.
Sjúkratryggingar Íslands vinna nú að útboði vegna sjúkraflugs innanlands og hefur auglýsing þar um verið birt á útboðsvef á EES svæðinu.
25. maí 2023
Sjúkratryggingar hafa sett upp nýjan þjónustuvef á heimasíðu sinni. Um er að ræða svör við helstu spurningum sem hafa komið til Sjúkratrygginga á síðustu misserum.
30. mars 2023
Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisráðherra.
29. mars 2023
Sjúkratryggingar hafa gert samning við Heilsugæsluna Höfða um rekstur nýrrar einkarekinnar heilsugæslustöðvar að Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Áætlað er að opna stöðina í september 2023.
16. mars 2023
Fimmtudaginn 16. mars 2023 verður gefin út ný innskráningarleið í vefgáttir Sjúkratrygginga til að styðja við innskráningu gegnum app frá Auðkenni.
15. mars 2023
Þann 9. mars tilkynntu Sjúkratryggingar bjóðendum um val tilboða í liðskiptaaðgerðir sem auglýstar voru 17. febrúar.
7. mars 2023
Vakin er athygli á því að gerður hefur verið nýr samningur um vinnustóla og sérstaka barnastóla.
6. mars 2023
Sjúkratryggingar auglýstu þann 17. febrúar síðast liðinn eftir tilboðum frá heilbrigðisfyrirtækjum á einkamarkaði sem framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám.