Sjónstöðin er þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Nánar um aðgang að þjónustu Sjónstöðvar.
Greiðsluþátttaka vegna kaupa á gleraugum eða linsum
Notendur þjónustu Sjónstöðvarinnar
Notendur þjónustu Sjónstöðvarinnar
Markmið Sjónstöðvarinnar er að auka möguleika blindra, sjónskertra og þeirra með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu til virkni og þátttöku í samfélaginu og veita þeim ráðgjöf.
Öll ráðgjöf er einstaklingsmiðuð og í samráði við einstaklinga.
Ráðgjafar sinna sérkennsluráðgjöf, sjónmati, úthlutun og kennslu á hjálpartæki.
Ráðgjöf
Ráðgjöf
Ráðgjafar frá Sjónstöðinni veita fræðslu og ráðgjöf til þjónustu- og umönnunaraðila. Þeir geta:
heimsótt vinnustaði, skóla, stofnanir og heimili og lagt mat á aðstæður og aðgengi
komið með tillögur að úrbótum miðað við þarfir hvers og eins
Fréttir og tilkynningar
13. nóvember 2025
Samningur um réttindi fatlaðs fólks lögfestur.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi ...
7. nóvember 2025
Opinn fyrirlestur um ofbeldi gegn konum með fötlun
Til að fagna alþjóðadeginum um afnám ofbeldis gegn konum mun Blindrafélagið ...
15. október 2025
Gleðilegan dag hvíta stafsins!
Þótt tækniöldin sé vel á veg komin er hvíti stafurinn af flestum enn talinn ...
