Sjónstöðin er þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Nánar um aðgang að þjónustu Sjónstöðvar.
Greiðsluþátttaka vegna kaupa á gleraugum eða linsum
Notendur þjónustu Sjónstöðvarinnar
Notendur þjónustu Sjónstöðvarinnar
Markmið Sjónstöðvarinnar er að auka möguleika blindra, sjónskertra og þeirra með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu til virkni og þátttöku í samfélaginu og veita þeim ráðgjöf.
Öll ráðgjöf er einstaklingsmiðuð og í samráði við einstaklinga.
Ráðgjafar sinna sérkennsluráðgjöf, sjónmati, úthlutun og kennslu á hjálpartæki.
Ráðgjöf
Ráðgjöf
Ráðgjafar frá Sjónstöðinni veita fræðslu og ráðgjöf til þjónustu- og umönnunaraðila. Þeir geta:
heimsótt vinnustaði, skóla, stofnanir og heimili og lagt mat á aðstæður og aðgengi
komið með tillögur að úrbótum miðað við þarfir hvers og eins
Fréttir og tilkynningar
10. desember 2025
Starfsdagur föstudaginn 12. desember
Föstudaginn 12. desember verður Sjónstöðin lokuð vegna starfsdags.
5. desember 2025
Þrír námsstyrkir veittir úr Þórsteinssjóði
Miðvikudaginn 3. desember voru þrír námsstyrkir veittir úr Þórsteinssjóði til ...
27. nóvember 2025
Námskeið um meðfædda samþætta sjón- og heyrnarskerðingu í Álaborg.
Námskeið Nasjonal Grunnutdanelse – NGU um meðfædda samþætta sjón- og ...
