Fara beint í efnið
Sjónstöðin Forsíða
Sjónstöðin Forsíða

Sjónstöðin

Ráðgjöf til þjónustuaðila

Sjónstöðin veitir fræðslu og ráðgjöf til þeirra sem koma að þjónustu við sjónskerta, blinda og einstaklinga með samhæfða sjón- og heyrnaskerðingu. Ráðgjafar frá Sjónstöð:

  • heimsækja vinnustaði, skóla, stofnanir og heimili og lagt mat á aðstæður og aðgengi

  • koma með tillögur að úrbótum miðað við þarfir hvers og eins

Menntastofnanir

Ráðgjafi Sjónstöðvar leggur mat á stöðu nemandans með tilliti til aðgengis að námi og námsefni.

Atvinnurekendur

Sjónstöðin veitir ráðgjöf til vinnustaða, búsetukjarna, félagsþjónustu og annara sem koma að þjónustu við sjónskerta og blinda einstaklinga.

Umönnunaraðilar

Sjónstöðin veitir ráðgjöf til aðstandenda og starfsfólks félagsþjónustu og stofnana eins og dvalarheimila og hjúkrunarheimila.

Tímapantanir fyrir ráðgjöf frá Sjónstöð

eða samband við ráðgjafa fer fram með því að hringja í  síma 545 5800.