Þjónusta við notendur
Þjónusta
Sjónstöðin veitir ráðgjöf til blindra, sjónskertra og einstaklinga með samhæfða sjón- og heyrnaskerðingu
Börn
Þjónusta Sjónstöðvar er sniðin að þörfum barns og fjölskyldu og tekur meðal annars mið af aldri barns og sjónskerðingu þess.
Nám
Ráðgjafi Sjónstöðvar leggur mat á stöðu nemandans með tilliti til aðgengis að námi og námsefni.
Sjálfstæði og færni
Sérfræðinga Sjónstöðvar aðstoða við að finna lausn á vandamálum tengdum sjónskerðingu.
Félagsráðgjöf
Á Sjónstöðinni er starfandi félagsráðgjafi sem notendur Sjónstöðvarinnar og aðstandendur þeirra geta leitað til hvað varðar félagsleg úrræði og þjónustu, réttindi, búsetu, lífeyri og fleira.
Tækniráðgjöf
Stuðningur við frístundir er sniðinn að þörfum barns, fjölskyldu og umsjónarfólks frístundar og tekur mið af aldri og sjónskerðingu
Eldri borgarar
Öllum blindum og sjónskertum eldri borgurum stendur til boða mat, kennsla og úthlutun á hjálpartækjum.