Lög og reglugerðir
Lög, reglugerðir og tilskipanir um opinber innkaup
Lög um opinber innkaup nr. 120/2016.
Reglugerð nr. 955/2016 um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku.
Reglugerð nr. 360/2022 um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa.
Reglugerð nr. 895/2024 um fyrirkomulag innkaupa ríkisins.
Reglugerð nr. 340/2017 um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu.
Reglugerð nr. 950/2017 um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins.
Reglugerð nr. 1210/2021 um staðlað eyðublað fyrir sam-evrópska hæfislýsingu og stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum.
Reglugerð nr. 845/2014 um innkaupastofnanir á sviði varnar- og öryggismála.
Reglugerð nr. 1000/2016 um innkaup sem falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu samkvæmt lögum um opinber innkaup.
Reglugerð nr. 1280/2014 um ráðstöfun eigna ríkisins.
Reglugerð nr. 0643/2018 um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni.
Reglugerð nr. 715/2001 um skipan opinberra framkvæmda
Lög um loftlagsmál. Kafli B. Opinber innkaup á vistvænum og orkunýtnum ökutækjum.