Fara beint í efnið
Ríkiskaup Forsíða
Ríkiskaup Forsíða

Ríkiskaup

Gjaldskrá Ríkiskaupa

Gildir frá 2. nóvember 2021.

Þjónustuskilmálar og gjaldskrá miðast við:

  • Umfang og eðli verkefna, með sérsniðnum kostnaðaráætlunum.

  • Kaupendur greiða samkvæmt gjaldskrá Ríkiskaupa út frá tímaskráningu.

  • Ágreiningur um tilboðsval má vísa til ráðuneytis.

  • Kaupandi ber ábyrgð á greiðslu alls kostnaðar tengdum verkefnum, þ.m.t. málskostnað og bótakröfur.

Þjónusta og innkaupaþjónusta

  • Áhersla á lækkun verðs, jafnræði og gagnsæi.

  • Flóknar útboðsreglur krefjast sérfræðiþekkingar Ríkiskaupa.

  • Sameiginleg innkaup

  • Gjald miðast við áhættumat, sérstakar verðskrár fyrir mismunandi áhættustig.

  • Kaupendum er heimilt að biðja um tíma- og kostnaðaráætlun sérstaklega í öll verkefni. Kaup­endum og Ríkiskaupum er einnig heimilt að semja um þóknun sem byggð sé á hlutfalli af heildar­ávinningi verkefna og skal þá liggja fyrir áætlun og skriflegt samkomulag áður en verkefni hefjast

Gjaldskrá

A.

Verkefni með háa áhættu eru tíma- og kostnaðaráætluð sérstaklega.

B.

Verkefni með meðal áhættu og ráðgjöf, fleiri en eina valforsendu eða vinna með öðrum ferlum en opið útboð.

Fast verð B verkefna

360.000 krónur

án vsk. pr. verkefni

C.

Einföld verkefni – örútboð –
opin útboð með verð valforsendur.

Fast verð C verkefna

190.000 krónur

án vsk. pr. verkefni

Áætlun verkefna skal miða við eftirfarandi tímagjald

Sérfræðingur 1

10.700 krónur

á klukkustund

Sérfræðingur 2-4

18.700 krónur

á klukkustund

Sviðsstjóri

21.800 krónur

á klukkustund

*Auglýsingar og önnur aðkeypt þjónusta er ekki innifalin og greiðist sérstaklega samkvæmt reikningi.

Gjaldskrá innkaupaþjónustu

Innflutningur

Þjónustugjald byggist á kostnaðarverði sendingar.

Lágmarks gjaldi 27.200 krónur

Innlend vörukaup

Þjónustugjald 3%.

Lágmark krónur 6.200 (bætist við kostnaðarverð vöru)


Rammasamningar og örútboð eru hagkvæm innkaupaleið

  • Þjónusta við innkaup

  • Verðkannanir, innkaupa- og tollþjónusta, ráðgjöf.

  • Byggir á áralangri þekkingu.

Gjaldskrá

  • Áskriftarsamningar við opinbera aðila utan A-hluta, eins og sveitarfélög.

  • Gjaldið: 1,75% af síðasta árs veltu, lágmark 200.000 krónur án vsk.

  • Speglar kostnað við undirbúning og rekstur rammasamninga.


Lögfræðiráðgjafar

  • Sérhæfð lagaleg ráðgjöf í opinberum innkaupum.

  • Álitsgerðir miðað við lög og reglur.

Gjaldskrá

Gjald samkvæmt tímaskráningu, sérstök tímagjöld eru fyrir lögfræðinga.


Sala opinberra eigna og muna

Ríkiskaup annast söluferli jarða og fasteigna í eigu ríkisins en meðfram því er einnig um að ræða sölu á notuðum vélum, húsgögnum og farartækjum.

Gjaldskrá

Sala fasteigna

Þjónustugjald miðast við söluverð, með ákveðnu lágmarksgjaldi.

Sjá nánar á vef Stjórnartíðinda.

Kaup fasteigna

Gjald innheimt samkvæmt tímagjaldi.

Kaup bifreiða

2,5% þjónustugjald

Sala bifreiða

3% þjónustugjald

lágmark 56.500 krónur

Sala véla og tækja

3% þjónustugjald

lágmark 28.700 krónur

Sala notaðra muna

20% þjónustugjald

lágmark 1.400 krónur

Frekari upplýsingar og nákvæmar gjaldskrár má finna hjá Stjórnartíðindum.

Ríkiskaup

Hafðu samband

Sími: 530 1400

Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

Afgreiðslu­tími

Alla virka daga frá klukkan 9 til 15.

Heim­il­is­fang

Katrínartún 6, (Fjársýslan), 1. hæð,
105 Reykjavík

Kennitala: 660169-4749