Fara beint í efnið

Gjaldskrá - Ráðgjafaþjónusta Fjársýslunnar

  • Áhersla á lækkun verðs, jafnræði og gagnsæi.

  • Flóknar útboðsreglur krefjast sérfræðiþekkingar innkaupasviðs Fjársýslunnar.

  • Sameiginleg innkaup

  • Gjald miðast við áhættumat, sérstakar verðskrár fyrir mismunandi áhættustig.

  • Kaupendum er heimilt að biðja um tíma- og kostnaðaráætlun sérstaklega í öll verkefni. Kaup­endum og Fjársýslunni er einnig heimilt að semja um þóknun sem byggð sé á hlutfalli af heildar­ávinningi verkefna og skal þá liggja fyrir áætlun og skriflegt samkomulag áður en verkefni hefjast

Ráðgjafaþjónusta

Gjald fyrir verkefni er innheimt samkvæmt tímaskráningu starfsfólks og er tímagjald sem hér segir *

Sérfræðingur

21.400 kr án vsk

á klukkustund

Stjórnandi

24.200 án vsk

á klukkustund

Fjársýsla ríkisins og kaupandi geta þó hagað gjaldtöku fyrir ráðgjafarþjónustu með eftirfarandi hætti enda liggi samþykki fyrir áður en verkefni hefst:

  • Gjaldtaka miðist við fast verð að teknu tilliti til eðlis og flækjustigs verkefna.

  • Gjaldtaka sé byggð á hlutfalli af heildarávinningi verkefna.

  • Kaupendum er heimilt að biðja um fast verð sem skal unnin á grundvelli tímaramma sambærilegra verkefna.

*Auglýsingar og önnur aðkeypt þjónusta er ekki innifalin og greiðist sérstaklega samkvæmt reikningi.

Innflutningur

Gjaldskrá innkaupaþjónustu

Kostnaðarverð sendingar kr

Þjónustugjald

Innflutningur

0 – 450.000

27.200 kr.

450.001 – 900.000

6%

900.001 – 3.000.000

4%

3.000.001 – 6.000.000

3%

6.000.001 – 11.000.000

2%

11.000.001 – 99.999.999

1,5%

Innlend vörukaup

Innlend vörukaup

Þjónustugjald 3%.

Lágmarksgjald vegna umsýslu 23.000

Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 101. gr. laga nr. 120/2016, um opinber innkaup, og öðlast gildi 1. ágúst 2024. Jafnframt er úr gildi felld eldri gjaldskrá Ríkiskaupa sama efnis nr. 484/2018. Öll verð í gjaldskránni eru án virðisaukaskatts.