Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla að undanförnu um birtingu upplýsinga úr álagningarskrá og heilsíðuauglýsingu Frjálsrar verslunar í Fréttablaðinu, dags. 3. ágúst 2005, þar sem fullyrt er að Persónuvernd hafi tekið ákvörðun um að tekjublað Frjálsrar verslunar skuli einungis selt í 11 daga, eftirfarandi tekið fram: