Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Drög að reglum um erfðarannsóknir

18. ágúst 2008

Persónuvernd hefur samið drög að reglum um framkvæmd erfðarannsókna. Þau eru birt hér. Er öllum sem þess óska heimilt að koma á framfæri athugasemdum við drögin. Umsagnarfrestur er til 1. október 2008.

Merki - Persónuvernd

Ný drög að reglum um framkvæmd erfðarannsókna eru birt hér. Er öllum sem þess óska heimilt að koma á framfæri athugasemdum við drögin. Þess er óskað að umsagnir berist fyrir 1. október 2008.

Drögin lúta að vinnslu persónuupplýsinga við framkvæmd vísindarannsókna þar sem unnið er með erfðaefni manna og upplýsingar um það. Í dag þarf leyfi frá Persónuvernd til slíkrar vinnslu. Nýjum reglum er ætlað að fella leyfisskylduna brott ef viðkomandi einstaklingar hafa samþykkt að upplýsingar um þá séu notaðar við gerð rannsóknar. Er markmiðið að ná fram einfaldari stjórnsýslu, m.a. til hagræðis fyrir þá sem stunda slíkar rannsóknir.

Drög að reglum um erfðarannsóknir.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820