Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. september 2008
Persónuvernd hefur veitt landlækni umbeðnar skýringar á forsendum nýrra reglna nr. 712/2008 um tilkynninga- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.
18. ágúst 2008
Persónuvernd hefur samið drög að reglum um framkvæmd erfðarannsókna. Þau eru birt hér. Er öllum sem þess óska heimilt að koma á framfæri athugasemdum við drögin. Umsagnarfrestur er til 1. október 2008.
5. ágúst 2008
Persónuvernd hefur borist afrit af bréfi umboðsmanns Alþingis, dags. 17. júlí 2008, til landlæknis varðandi kvörtun yfir úrskurðarnefnd almannatrygginga.
22. júlí 2008
Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 30. júní voru samþykktar nýjar reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.
11. júlí 2008
Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út nýjar reglur um fyrirkomulag númerabirtingar, nr. 629/2008.
8. júlí 2008
Í framhaldi af úrskurði Persónuverndar, sem kveðinn var upp í apríl sl., um skráningu fjarvistaupplýsinga hefur Heilsuverndarstöðin (Inpro) nú eytt upplýsingum úr gagnagrunni sínum.