Samkeyrsla upplýsinga um lögmenn við sakaskrá o.fl.
4. janúar 2010
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Lögmannafélagi Íslands um heimildir til samkeyrslu upplýsinga um lögmenn við m.a. upplýsingar um refsidóma og gjaldþrot.
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Lögmannafélagi Íslands um heimildir félagsins til samkeyrslu upplýsinga um lögmenn m.a. við upplýsingar um refsidóma og gjaldþrot. Persónuvernd telur að þannig samkeyrsla geti talist lögmæt að tilteknum skilyrðum uppfylltum.
Svar Persónuverndar.