Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
21. febrúar 2025
Brot 22 ökumanna voru mynduð á Neshaga í Reykjavík í gær.
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024.
20. febrúar 2025
Brot 59 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag.
Allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Suðurlandsvegi í gær.
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl.
Brot 19 ökumanna voru mynduð í Norðurfelli í Reykjavík í gær.
19. febrúar 2025
Í vetur verður lögð sérstök áhersla á öryggi skemmtana tengd skólum með vitundarvakningunni „Góða skólaskemmtun“.
18. febrúar 2025
Lögreglan beinir til skotvopnaeigenda að öll umsýsla með skotvopn er í dag í gegnum rafræna gátt.
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í dag.
Brot 780 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 14. febrúar til þriðjudagsins 18. febrúar.