Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Starfsáætlun

Starfsáætlun Landspítala fyrir 2024 er verkefnamiðuð og byggir á stefnu spítalans með áherslu á þjónustu, starfsfólk, þekkingu og umgjörð.

Starfsáætlun Landspítala áætlar að ljúka um 450 verkefnum sem miða að 50 markmiðum, flestum á árinu 2024. Sum verkefni eru hluti af langtímaverkefnum til að bæta þjónustu, auka skilvirkni og tryggja bestu mögulegu meðferð.