Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Forgangur 3: Að bæta öruggi í notkun áhættusamra lyfja

Umbótastarfinu er stýrt af Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAK) með aðkomu heilsugæslunnar.

Örugg notkun áhættusamra lyfja sem tengjast ensku skammstöfuninni „APINCHS“ er sett í forgang:

(A) sýklalyf
(P) kalíum og aðrar saltalausnir
(I) insúlín
(N) lyf með ávanahættu (ópíóíðar) og önnur róandi lyf
(C) krabbameinslyf
(H) heparín og önnur segavarnarlyf
(S) örugg kerfi

Tilraunaverkefni eru hafin á lyflækningadeildum Landspítalans, SAK og í heilsugæslunni.