Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. október 2024
Kosningar fara fram 30. nóvember 2024
17. október 2024
Opnað hefur verið fyrir rafræna söfnun meðmæla fyrir framboð til Alþingis.
9. október 2024
Skýrsla landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd forsetakjörs sem fór fram þann 1. júní 2024 hefur verið afhent dómsmálaráðherra.
8. júlí 2024
Skýrslu landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024 í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar má lesa hér.
25. júní 2024
Landskjörstjórn kom saman og lýsti úrslitum forsetakjörs.
10. júní 2024
Landskjörstjórn kemur saman til fundar í Þjóðminjasafni Íslands klukkan 10:00 þann 25. júní 2024.
4. júní 2024
Kosningaskýrsla vegna sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar sem haldnar voru 4. maí sl.
3. júní 2024
Ársskýrsla landskjörstjórnar 2023 er komin út
2. júní 2024
Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður.
31. maí 2024
Kosið verður til forseta Íslands laugardaginn 1. júní.