Fara beint í efnið

Skýrsla um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024

8. júlí 2024

Skýrslu landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024 í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar má lesa hér.

skyrsla talkna-vesturbyggd

Landskjörstjórn skal eftir hverjar kosningar skila ráðherra skýrslu um undirbúning og framkvæmd þeirra sem ráðherra skal leggja fyrir Alþingi, samkvæmt 14. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Þann 4. maí sl. fóru fram sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps og er í þessari skýrslu fjallað um undirbúning og framkvæmd þeirra.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is