Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Þessi frétt er meira en árs gömul

Úrskurðað um gildi framboða

2. nóvember 2024

Landskjörstjórn úrskurðar um gildi framboða til Alþingis sunnudaginn 3. nóvember klukkan 15:00.

Úrskurðarfundur landskjörstjórnar um gildi framboða í kosningunum til Alþingis fer fram í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu sunnudaginn 3. nóvember klukkan 15:00.

Fundinum verður streymt á kosning.is.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is